Logosafn.is

Logosafn.is er safn allra helstu vöru- og fyrirtækjamerkja sem eru í notkun í dag

Verðskrá

Verðlisti Logsafnsins fyrir skráningu og geymslu merkja:

Skráningargjald:
Fyrsta merki .................... 14.000 kr.
Annað merki: ...................   7.000 kr.
Þriðja merki og fleiri .........   3.500 kr./stk.

Árgjald:
1 merki ............................   9.800 kr.
2-10 merki .......................   4.900 kr./stk.
11 merki og upp úr ..........   2.450 kr./stk.

Eins og sjá má er verðskráin tvískipt. Gjaldið fer þó í báðum tilvikum eftir fjölda merkja sem skráð eru og er einingarverð lægra eftir því sem merkin eru fleiri.

Annars vegar greiða notendur (eigendur merkja) skráningargjald í fyrsta skipti þegar tiltekið merki er skráð inn í safnið. Hins vegar greiða notendur tiltekið gjald árlega til að viðhalda skráningu og geymslu merkja í logosafninu. 

Athugið að margar útgáfur af sama merkinu teljast vera eitt merki, það er sama merkið vistað á mismunandi formi.

Breytingagjald: Ef skipta þarf um eða endurnýja útgáfu merkis vegna breytinga á því kostar það 14.000 kr.

Önnur vinna: Ef logo er ekki til í illustrator, eps eða freehand formatti kostar vinnan við lagfæringar  5.900 kr. á tímann (Þessi vinna þ.e. vegna lagfæringa á logoi er aðeins unnin með vitund og samþykki fyrirtækis.)


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn